Tag Archives: Orðagjálfur

Segð og Orðræða í sögu hugsunar og málfars

img-coll-0266

Þegar Morgunblaðið íslenskaði enska orðið Browser sem Vafra, líkaði sumum vel og öðrum miður. Sjálfur var ég hrifnari af heitinu Gramsari en það kom frá manni sem notar Vafra mikið við að gramsa á Netinu. Ég reyndi um tíma að nota orðið Rápari því það var rétt orð samkvæmt Tölvuorðasafni Íslenskrar málefndar. Ég gafst þó upp á að reyna að ýta við lesendum Morgunblaðsins og áheyrendum þessara lesenda. Vafri er … Lesa meira


Hinn dugandi maður

gudjon-img--0124

Hitt hef ég mann sem hafði lítið að gera á vinnustað. Hann tók til þess ráðs að ganga mikið um vinnustaðinn með klemmuspjald. Í hvert sinn sem hann var tekinn tali lauk hann samtalinu á orðunum „best að þjóða, svo manni verði eitthvað úr verki.“ Fljótlega tók fólk að ráðleggja honum að taka það rólega, hann legði of mikið á sig. Hver sá sem starfað hefur á hjá ríkisstofnun hefur … Lesa meira