Tag Archives: Núið

Hið heilaga nú

img-coll-0058

Hið heilaga nú nýtur mikilla vinsælda síðustu ár. Margir kennarar eru útblásnir af fullyrðingum þess að maður þurfi að lifa í núinu eða tengjast núinu og þar fram eftir götunum. Margir trúa þessum þvættingi. Ég trúði þessu líka hér áður – enda virkar þetta augljóst. Ef þú ert í núinu hefurðu varla áhyggjur af morgundeginum? Varla ertu að dragnast með fortíðina ef þú ert í núinu? Það virðist því augljóst … Lesa meira


Óskaplega einmana

ferlid-005

Fólk er einmana, líka þeir sem hafa félagsskap. Enda engin furða, enginn hefur tíma til innihaldsríkra samskipta. Í dag eru samskipti mikið í farvegi smásetninga á Facebook og þegar spjallað er saman er það oftast í athugasemdum við sjónvarpið. Kannastu við fólk sem tekur „uppáhalds sjónvarpsþátt“ fram yfir samskipti við góðan vin? Talandi um sjónvarp. Er algengt að fólk ræði saman með sama hætti og í sápunum? Þegar barist er … Lesa meira