Tag Archives: Námskeið

Eftirfylgni

molar-05

Allir þáttakendur í aðal námskeiði hafa aðgang að eftirfylgni. Eftirfylgni er vikulegir fundir undir stjórn leiðbeinanda. Fundirnir eru stuttir eða tveir tímar að hámarki. Þar er rifjað upp efni frá leiðbeinanda og einnig frjálst efni frá þáttakendum. Einn styrkur Ferlisins er einmitt sá, að fólk sem stundar það bætir sjálft við reynslusarpinn og þekkinguna. Börn eru velkomin á þessa fundi. Öll sjálfshvatningar námskeið ná mestum árangri á fyrstu vikunum, síðan dvína áhrifin. … Lesa meira


Aðalnámskeið

ferlid-039

Mikið er til af aðferðum til að vinna bug á alls kyns meinum. Í samfélaginu eru til alls kyns úrræði með alls kyns uppskriftum að betra lífi, meiri hamingju og fleira og fleira. Ferlið er eins konar uppreisn gegn uppskriftum því þegar þú ert að taka þig á er erfitt að muna lista. Ef þig langar í súkkulaði, þá manstu ekki tíu skref til að grennast. Svo þegar þú ert … Lesa meira