Tag Archives: Málfrelsi
Hatursegð eða orðræða haturs
Síðustu árin hef ég fylgst grannt með hugarglæpum hins vestræna heims. Sérstaklega þá hvernig orðræða Evrópu og Norður-Ameríku notar jöðrun, þöggun og jafnvel refsingu þeirra sem viðra skoðanir sem eru pólitískt- eða menningarlega rangar eða taldar af einhverjum vera glæpsamlegar. Þá er forvitnilegt að almenningur á Íslandi virðist lítið meðvitaður um það ástand sem varir í mörgum nágrannalöndum okkar og öðrum lýðræðis ríkjum sem við viljum bera okkur saman við. … Lesa meira
Sekur um málglæp og dómur óþarfur
Í dag kom frétt þess efnis að netveitur á landinu eiga að banna aðgang landans að fáeinum vefsíðum. Afsökunin fyrir skertu netfrelsi er grunur um ólöglegt niðurhal. Elítan sér þig hiklaust sekan ar til dómur fellur. Einnig má setja fólk í fangelsi víða á vesturlöndum fyrir að afneita helförinni í orði en ekki fyrir að ljúga því að jörðin sé flöt. Sem er skortur á málfrelsi, sama hvaða rökum þú … Lesa meira