Tag Archives: Kynferði

Kynþokki er hugarástand

myndband

Við erum alin upp við að kynþokki sé mest bundinn við ákveðin aldursskeið og útlit, hvort heldur líkamsbyggingu eða klæðnað. Reynslan hefur þó kennt flestum, held ég, að eitthvað annað ráði för, í það minnsta að hluta. Allt okkar líf, frá vöggu til grafar, snýst um að við lifum lífinu á þann besta hátt sem við eigum völ á hverju sinni. Stundum þarf að streitast við að eiga meiri völ … Lesa meira


Beðmál og næmi

img-coll-0895

Hefurðu horft á „Sex and the City“? Flottir og vinsælir sjónvarpsþættir um fallegar konur sem búa í New York. Þær eru allar taugaveiklaðar, kynþokkafullar og eftirsóknarverðar ungar konur. Í það minnsta á skjánum. Ég sá þessa þætti fyrst fyrir tólf árum og ég horfði. Er til karlmaður sem ekki horfir á sjónvarpsþátt sem sýnir fallegar þokkagyðjur? Þær eru vel til fara, vel vaxnar, falleg andlit, galtómar og taugaveiklaðar. Jæja ein … Lesa meira