Tag Archives: Hlutverk

Hikandi ég frekar en ég án hlutverks

img-coll-0005

Einu sinni kom Peter Sellers, sá ástsæli gamanleikari, í viðtalsþátt. Spyrillinn hafði orð á því að Sellers hefði tekið skýrt fram við sig, að hann myndi ekki koma sem hann sjálfur. Peter Sellers var þekktur fyrir þetta viðhorf, og útskýrði að ég held aldrei hvers vegna hann var svo harður á þessu. Á hverju sem tautaði og raulaði var hann fyrst og fremst leikari og þverneitaði á nokkurn hátt að … Lesa meira


Beðmál og næmi

img-coll-0895

Hefurðu horft á „Sex and the City“? Flottir og vinsælir sjónvarpsþættir um fallegar konur sem búa í New York. Þær eru allar taugaveiklaðar, kynþokkafullar og eftirsóknarverðar ungar konur. Í það minnsta á skjánum. Ég sá þessa þætti fyrst fyrir tólf árum og ég horfði. Er til karlmaður sem ekki horfir á sjónvarpsþátt sem sýnir fallegar þokkagyðjur? Þær eru vel til fara, vel vaxnar, falleg andlit, galtómar og taugaveiklaðar. Jæja ein … Lesa meira