Tag Archives: Frumspeki

Sáttmálar og réttlæti

img-coll-0511

Hugleiðing um hvað sé sáttmáli, hvernig réttlæti sé skilgreint og munurinn á Manneskju og Mannveru. Kafli 20 í Annarri Mósebók (Exodus) skilgreinir boðorðin tíu. Gyðingar og Kristnir telja þau skipanir en ekki leiðbeiningar og að þau séu til allra manna. Múslímar viðurkenna Biblíuna og líta Kóraninn sem þriðja Testamentið, þeir viðurkenna einnig boðorðin tíu. Boð má túlka sem tilboð frekar en fyrirmæli. Þau séu þá tilmæli sem velja má að … Lesa meira


Ábyrg smiðja vandaðs ástands

img-coll-0608

Af farvegi þess að gaumgæfa þegar hugmynd verður að hugtaki og að frumspekilegur trassaskapur er varasamur. Píanistinn Yuja Wang útskýrði eitt sinn í viðtali að hún hefði ánægju af að tjá tónverk eftir Rússneska tónsmiði (Composers) og bætti við að hún hefði ánægju af rökvissri og stærðfræðilegri nálgun þeirra. Síðan bætti hún við að Beethoven væri djúpur og heimspekilegur en lét ósagt hvað henni fyndist persónulega. Í öðru viðtali örfáum … Lesa meira


Ef siðrof hjúpar varanlegt Ástand

img-coll-0493

Þegar forkólfar fréttamiðla og stjórnmála úthrópa innlend fyrirtæki sem starfa í öðrum þjóðríkjum fyrir vafasama viðskiptahætti, gætu þeir óvart eða viljandi litið framhjá heimdraganum. Í Evrópskri menningu skulu viðskiptahættir vera með ákveðnu sniði og við erum alin upp við að líta sjálfkrafa svo á að sé farið út fyrir þann ramma, sé spilling á ferðinni og allir vita að spilling er illska og mannvonska. Spilling er hugtak sem menning allsstaðar … Lesa meira