Tag Archives: Fordómar

Hugarhvörf og brautir mannshugans

myndband

Orðið Hugarhvarf er nýyrði í Íslenzkri tungu og er þýðing á enska orðinu Mindspot. Hugarhvarf er eins og „hola á vegi“ sem þú forðast að lenda ofaní en slíkar holur eru oft nefnd Hvörf. Allir vita hversu óþægilegt það er að aka á hraðbrautum landsins og lenda í hvarfi á veginum. Það er eins með hugarhvarf, það er hugsun sem bærir á sér þegar eitthvað óþægilegt kemur upp í umræðum … Lesa meira


Sein í toppstykkinu

ferlid-002

Þú veist aldrei hvaðan fólk er að koma. Ég fór inn í búð og stúlkan sem afgreiddi mig – ég var að biðja um ákveðna vöru – átti erfitt með að fatta hvað ég var að biðja um. Þangað til ég talaði hátt og skýrt. Ég hugsaði með mér “er hún eitthvað sein?” Ég stimplaði hana, “hún er hægvirk í toppstykkinu”! Svo þurfti ég eitthvað að spyrja meira og athuga … Lesa meira