Tag Archives: Endurreist Þjóðveldi
Kóngur valdi fánann
Ég elska Ísland og Íslenska þjóð, sem er hið sama í mínum augum og að elska sjálfan mig. Allt það góða og besta í sjálfum mér sprettur af sama meiði og Íslenska þjóðin. Ég er hluti af henni. Allt sem er gott í minni þjóð er líka gott í mér. Það er eins með það sem er óæskilegt. Í mínum augum er ekkert sem er vont eða illt en sumt … Lesa meira
Endurreist Þjóðveldi 2013
Hugmyndin að Endurreist Þjóðveldi fæddist óvart. Sem áhugamaður um heimspeki og trúmál hef ég aldrei haft áhuga á stjórnmálum og lítinn á samfélagsmálum. Ef eitthvað er hafði umræða stjórnmála og ýmissa samfélagsmála gert mig fráhverfan þeim vettvangi. Í raun var það þrennt sem varð kveikjan að viðsnúningi mínum. Þegar ég þróaði „Ferli hins jákvæða vilja“ lærði ég hvernig reiður og bitur maður getur umsnúið eigin persónu til jákvæðrar og skapandi … Lesa meira