Tag Archives: wikileaks

Eiðsvarinn offiser

img-coll-0689

Ég hef skoðað sögu Bradley Manning og sögu Julians Assange. Enda ávalt gert mér far um að lesa um málefnin og kynna mér þau. Ég vil vita meira en fjölmiðlar matbúa mér. Þessi maður var eiðsvarinn foringi í her og misnotaði aðstöðu sína. Sértu eiðsvarinn, þá sverðu við heiður þinn. Nú er heiður úreltur á sjónvarpsöld en þó held ég að hann hafi enn merkingu. Ef maður er eiðsvarinn foringi … Lesa meira