Tag Archives: Vilji

Samfélag óttans og vindar hugans

img-coll-0286

Þegar við tökum okkur vald yfir eigin huga og síðan sál, þá meinum við rjómatotturunum að leiða huga okkar áfram í blindni. Við tökum í raun vald yfir þeim; því sá sem leiðir okkur beitir óhjákvæmilega þeim refsivendi sem hann óttast sjálfur. Ef sá vöndur er þér merkingarlaus, því þú hefur vald yfir afstöðu þinni, þá brýturðu vald hans á bak aftur og þar með sigrar þú heiminn. Þetta er … Lesa meira