Tag Archives: Varðmenn kvótans

Vefur Fiskistofu útgefinn

Á myndinni eru Jón Bjarnason, Árni Múli Jónasson og Helga Sigurrós Valgeirsdóttir

Þessi grein er er kaflabrot úr bók minni „Varðmenn kvótans – Fiskisaga af einelti:“ Það var ekki óalgengt að ég ynni fram á kvöld þær vikur sem ég vann mig í gegnum mesta álagspunktinn. Það var síðustu vikurnar áður en þáverandi Sjávarútvegsráðherra opnaði nýja vefinn með pompi og prakt, óvitandi að hann var að sýna gömlu fötin keisarans eftir litun. Skömmu áður en eineltið náði hámarki var haldinn blaðamannafundur hjá Fiskistofu með … Lesa meira