Tag Archives: Útlegð

Um endurvakinn útlegðardóm

img-coll-0326

Útlegðardómur Þjóðveldis getur aðeins verið framkvæmdur gagnvart fólki sem brotið hefur af sér gegn öðru fólki án tillits til veru sinnar í ríkiskerfi. Þjóðveldi getur ekki dæmt nokkurn mann fyrir að brjóta lög Lýðveldis frekar en Þjóðverjar geti dæmt mann fyrir lögbrot í Frakklandi eða öfugt. Hins vegar er til skilgreining á hugtakinu glæpur til mannkyni og að sama skapi er óhjákvæmilegt að til sé hugtakið glæpur gegn þjóð. Slíkt … Lesa meira