Tag Archives: Upptökur

Hljóðbókin „Jákvæða Ferlið“

gudjon-img-0083

Þar sem bókin „Ferli hins jákvæða vilja“ var enn ekki tilbúin voru góð ráð dýr. Ég var vissulega búinn að skrifa alla bókina. Hins vegar finnst mér hún of þykk því hún var á fjórða hundrað síður. Mér fannst þá og finnst enn að hún þurfi að minnka um helming. Auk þess er á stöku stað um endurtekningar að ræða, eða umræða sem fer yfir markið (Overkill). Þar sem Ferlið … Lesa meira