Tag Archives: Stríðsglæpir

Þrír ógleymdir stríðsglæpir

img-coll-0271

Dagana 13. til 15. febrúar árið 1945 flugu nokkur hundruð flugvélar yfir borgina Dresden í Þýskalandi og breyttu borginni í eldhaf. Yfir hundrað þúsund óbreyttir borgarar létust þessa dagana og þúsundir vikurnar á eftir. Hundruðir óbreyttra borgara báru örkuml fyrir lífstíð. Svo öflugt var eldhafið að margir köfnuðu úr hita og súrefnisskorti þó þeir væru í öruggu skjóli. Engin hergagnaframleiðsla var í borginni. Nær engar loftvarnir voru við borgina né … Lesa meira