Tag Archives: Stríð

Hitler og Eva dóu södd lífdaga í Svíþjóð

img-coll-0268

Hér kemur ein samsæriskenning fersk úr smiðjunni. Síðustu mánuðina áður en Berlín féll 2. maí 1945 höfðu ýmsir yfirmenn Þýska ríkisins verið í verulega virkum samskiptum við ýmis sendiráð í Svíþjóð. Eins og margir vita voru virkustu samskipti möndulveldanna við bandamenn í gegnum sendiráðin í Svíþjóð þegar ræða þurfti við Sovétríkin en í gegnum Portúgal þegar ræða þurfti við vesturhlutann. Þó var rætt mikið við vesturhlutann einnig í Stokkhólmi. Vitað … Lesa meira