Tag Archives: Stjarfur hugur

Brjóst eru bæði gleðigjafi og næring

img-coll-0197

Þegar maður er krakki er móðurbrjóstið bara búnga framan á mömmu. Þegar farið er í sund á þeim árum með mömmu sinni er tekið eftir hversu misjöfn þau eru. Til að lýsa því nánar þyrfti að rýna í þrjúþúsund milljón pör. Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá herferðina um frjálsar geirvörtur var Einhver flaug yfir Gaukshreiðrið eða eins og vísdóms maður kenndi mér þegar ég var unglingur; … Lesa meira