Tag Archives: Steinrunnin hugsun

Þjóðfélag í hrunadans skoðanahórunnar

img-coll-0284

Fjölmiðlar voru stofnaðir í kringum 1605 og hafa síðan verið uppsprétta frétta, tilkynninga, auglýsinga, lesendabréfa, útskýringa og allt. Þeir sjálfir ásamt afþreyingar iðnaði – sem oft er í eigum sömu aðila ef klifrað er upp í pýramídann – viðhalda þeirri hugljúfu dáleiðslu að þeim sé treystandi og segi satt frá. Eitt áhrifamesta dæmið er Watergate spuninn þar sem tveir [rannsóknar]blaðamenn áttu að hafa flett ofan af spillingu hjá Ríkharði Njálgssyni. … Lesa meira