Tag Archives: Spádómur

Sá sem talar þér til geðs tapar broddi sínum

tviburar

Eini munurinn á þrælnum og þrælahaldaranum er svipan og keðjan. Rétt eins og munurinn á hægri og vinstri er forskeytið á isma. Ekki làta þig dreyma að ég vilji viðurkenningu þína eða sé að berjast með þér gegn rotnu kerfi meðan þú ert hluti þess. Þó ég hljómi stundum eins og hinir í andófinu er það ímyndun þess sem heyrir það sem hann vill heyra. Allur hugmyndaheimur mannsins er rotinn. … Lesa meira