Tag Archives: Sorgarviðbrögð

Sorgarferli getur verið Sorgargjöf

ferlid-008

Að syrgja er eitt af því erfiðasta sem við göngum í gegnum. Hvort heldur sé látinn ástvinur, horfið ástarsamband, hlutir sem við áttum og „elskuðum að eiga“ – eða hlutir af okkur sjálfum. Við getum misst heilsu, líkamshluta, eða stöður í samfélagi. Hægt er að syrgja allt sem átt hefur og misst hefur. Jafnvel má ganga svo langt að syrgja skoðanir og tilfinningar sem við höfum kynnst. Ekki nóg með það … Lesa meira