Tag Archives: Sjálfsniðurrif
Að snúa á hugann
Úr bókinni „Ferli jákvæða viljans“: … Ef þú gerir eitthvað sem þú gerir ekki nógu vel, þú hefur kannski oft gert einhver mistök, er algengt að hugsa „ég er svo ómöguleg.“ Þegar þú lærir að taka eftir þessum ómeðvituðu og vanabundnu hugsunum – en Ferlið kennir það – þá ferðu að stöðva þessa hugsun og snúa henni við. „Þetta voru mistök en ég er ekki ómöguleg.“ Fyrir vikið muntu fara … Lesa meira →