Tag Archives: Satyagraha

Innri styrkur mun ávallt sigra valdboðun

tviburar

Allar byltingar hafa gert nákvæmlega tvennt. Annars vegar skipt um yfirborðsvaldhafa en ekki skriffinnakerfið eða efnahagskerfið – sem eru þeir einu sem hafa völd. Byltingar hafa hins vegar eyðilagt helling fyrir fullt af fólki og sjaldan neinum verið til góðs ef nokkru sinni. Í öllum tilfellum situr almúginn eftir með dáleitt ennið og bíður þess að Jesú afmái ábyrgð þess á syndum sínum sem aðallega eru sinnuleysi, afstöðuleysi og forpúkun. … Lesa meira