Tag Archives: Samtíminn

Blindur er taminn sauður

img-coll-1023

Það er búið að spá verðbréfahruni frá því gjaldeyrishrunið átti sér stað haustið 2008. Meginmiðlar snerta ekki þetta efni, það hefur enginn nein svör, engar lausnir, engin úrræði. Ennfremur myndi slík kreppa verða fimmfalt verri. Þú fengir ekki réttar gallabuxur í langan tíma og þyrftir að nota gamlan Android eða úreltan iPhone allt að hálfu ári lengur en viðunandi. En það er ekkert mál að afgreiða svona kreppur, hafi samfélagið … Lesa meira