Tag Archives: Samfélagssáttmáli
Kerfisfólk stjórnar með hugmynd sem er trúað
Eitt af því sem við föttum ekki er að ríkishugmynd er hugmynd. Aðal ástæðan er sú að engin önnur hugmynd ríkir yfir okkur og þá sjaldan að skipt hefur verið um ríkiselítuna hefur það kostað byltingu. Þannig er ríkishugmyndin meitluð í vissan stein í vitund okkar og við tökum hana sem gefna. Taka skal þrjú skýr dæmi sem sýna þetta svart á hvítu. a) Hinn almenni borgari tekur sjaldan eftir … Lesa meira