Tag Archives: Samfélagsmiðlar

Einmana í mannfjölda

gudjon-img--0084

Allir sem hafa búið í borg vita hvað átt er við þegar sagt er „einsemd í borg“ því engin einsemd er verri en sú að vera einmana í mannfjölda. Þetta vita einnig þeir sem búið hafa í fámenni, hvort heldur þorpi, smábæ eða sveit, því þar er nánd oft meiri. Vissulega finnst mörgum vont í fámenni þegar allir vita allt um alla en þó er það betra en búa í borg og … Lesa meira