Tag Archives: Réttlæti

Hver er skjalfestur og réttur eigandi barns?

img-coll-1626

Það eru innan við tvö ár síðan ég sá myndskeiðin hennar Sunnu, þar sem lögreglufólk – rekið áfram af skjali í höndum starfskonu Barnavaldanefndar – ruddist með valdi inn á heimili Cassie og þreif með valdi og yfirgangi börnin hennar, beitti hana sjálfa ofbeldi, og hurfu á braut. Á sama tíma voru fjölmiðlar duglegir að draga Sunnu í svaðið og útmála hana – fjögurra barna einhleypa móðurina – sem slæma … Lesa meira