Tag Archives: Næmi

Beðmál og næmi

img-coll-0895

Hefurðu horft á „Sex and the City“? Flottir og vinsælir sjónvarpsþættir um fallegar konur sem búa í New York. Þær eru allar taugaveiklaðar, kynþokkafullar og eftirsóknarverðar ungar konur. Í það minnsta á skjánum. Ég sá þessa þætti fyrst fyrir tólf árum og ég horfði. Er til karlmaður sem ekki horfir á sjónvarpsþátt sem sýnir fallegar þokkagyðjur? Þær eru vel til fara, vel vaxnar, falleg andlit, galtómar og taugaveiklaðar. Jæja ein … Lesa meira