Tag Archives: Múgæsing

Festa er bumbum betri

gudjon-img--0045

Margmenni á Austurvelli birtist ekki á þann hátt að gangandi vegfarendur fái hugmynd á gönguferð í miðbænum. Hver einustu fjöldamótmæli, hérlendis sem erlendis, eru skipulögð í grasrót. Það er gert þannig að maður ræðir við mann og eru þeir yfirleitt meðlimir í grasrótarhóp. Þannig var bumbubyltingin fyrir fjórum árum. Búsáhaldabyltingin var skipulögð af fáeinum málefnahópum vinstra megin við línuna. Þetta veit hver sá sem rýnt hefur í hverjir voru helstu ræðumenn, hverjir … Lesa meira