Tag Archives: Meitlarar
Ef Amma væri hóra myndi ég afneita hinu augljósa
Ef veruleiki okkar, sem virðist ítrekað vitfyrrtari með hverjum mánuðinum sem líður, er byggður á mýtum sem við erum hætt að sjá, þá erum við í miklum vanda sem bæði mannkyn og þjóð, að ekki sé minnst á einstaklingana. Þegar Jesús sagði Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið, þá meinti hann eitthvað sem er týnt í túlkun: Ég er Sjálfið en ekki egóið. Hann átti sumsé ekki við Ég Jésús heldur Ég Sálin. … Lesa meira