Tag Archives: Meitlarar

Ef Amma væri hóra myndi ég afneita hinu augljósa

myndskeið

Ég lími hér inn fáein myndskeið, öll utan eitt eftir sjálfan mig. Mín eigin eru hugleiðingar í júlí og ágúst 2015 um líðandi stund á landinu okkar. Í einu þeirra útfæri ég hugmynd, sem Axel Pétur Axelsson hjá FrelsiTV hefur varpað fram, á minn eigin máta. Ég hef fengið jákvæð viðbrögð í tenglsanetinu með þessi myndskeið en þau eru með dálítið öðru sniði en þau sem ég hef látið frá mér síðustu þrjú árin. Þó … Lesa meira