Tag Archives: Léttleiki tilverunnar

Fyndinn aldursmunur

gudjon-img--0019

Ég skrapp í bankann s.s. venjan er um mánaðmót. Sat ég þar, tíundi í röðinni, og hafði gaman af að horfa á fólk og ímynda mér sögu þess. Þótti mér margir, á öllum aldri, æði hoknir. Inn kom maður, hnarreistur og röskur, leit hann í kringum sig og horfði á fólk. Var hann greinilega vanur að lesa fólk og fljótur að fatta margt. Leit hann örsnöggt í augu mér og … Lesa meira