Tag Archives: Imbakassinn

Þunglynda sjónvarpið

img-coll-0001

Fólk sem upplifir þunglyndi sýnir einkenni þreytu, skorts á ímyndunarafli og minnkaða lífsgleði. Sést hefur að fólk sem horfir daglega á sjónvarp sýnir svipuð einkenni. Nýlega kom í ljós að sé sjónvarp og tölva tekin frá krónískum þunglyndissjúklingum, læknast 40% þeirra á tveim mánuðum. Sumt fólk hefur áhyggjur af að alls kyns rafbylgjur, frá símum, raftækjum, háspennulínum og fleiri galdraverkum, hafi áhrif á huga okkar. Jafnvel ELF bylgjur sem eru … Lesa meira