Tag Archives: Hugmyndir

Græðum stjórnlaust

img-coll-0194

Við horfum á þorskinn, álið, ferðamennina og nöldrið þegar við ræðum efnahagsmál. Mig undrar ímyndunarafl vorrar þjóðar. Því engin þjóð í heimi hér, hefur betri menntun. Hún er afbragð annarra þjóða í skapandi hugsun og andlegri dýpt. Tökum því  snúning sem ég hef beðið eftir árum saman. Beðið þess að mér betri menn sjái og rökstyðji betur en ég. Eins og allir vita er ég fyrst og fremst heimspekingur og … Lesa meira