Tag Archives: Hugarhvarf
Hugarhvörf og brautir mannshugans
Orðið Hugarhvarf er nýyrði í Íslenzkri tungu og er þýðing á enska orðinu Mindspot. Hugarhvarf er eins og „hola á vegi“ sem þú forðast að lenda ofaní en slíkar holur eru oft nefnd Hvörf. Allir vita hversu óþægilegt það er að aka á hraðbrautum landsins og lenda í hvarfi á veginum. Það er eins með hugarhvarf, það er hugsun sem bærir á sér þegar eitthvað óþægilegt kemur upp í umræðum … Lesa meira