Tag Archives: Hugarhvarf

Hugarhvörf og Saga mannshugans

myndskeið

Orðið Hugarhvarf er nýyrði í Íslenzkri tungu en ekki til í þeirri Íslensku. Þetta er þýðing á enska orðinu Mindspot og eru bæði orðin tengd þeirri heimspeki sem ég móta. Hugarhvarf er samsett úr Hugur og Hvarf en hugur táknar líkamshugann eða þann huga sem heilinn notar og hvarf merkir holu í vegi. Allir vita hversu óþægilegt það er að aka á hraðbrautum landsins og lenda í hvarfi á veginum. … Lesa meira