Tag Archives: Hugarfar

Málþóf og hringavitleysa

img-coll-0903

Um þessar mundir eru ýmsir þingmenn meirihlutans á hinu svonefnda Alþingi að kvarta yfir að fáeinir þingmenn minnihlutans skuli beita málþófi á þingi, og gefa í skyn að hrein mannvonska sé þar á ferð. Nokkrir Íslenskir þingmenn hafa beitt málþófi bæði á Ríkisþingi Lýgveldisins frá 1944 og undir forvera þess Konungsríkinu frá 1918 til 1944. Stundum hefur það komist í fjölmiðla og stundum í kjaftasögur. Hér áður var stundum rætt … Lesa meira