Tag Archives: Heimspeki

Náttúra frumspekinnar

Photo6140

Í heimspekigrúski og skyldum hugleiðingum leiði ég sjaldan hugann að því hvort sálin sé til eða ekki. Tilvist hennar og skilgreining er fjarlægt og illhjúpanlegt viðfangsefni sem skoppað hefur eitt eða fleiri skref undan krumlum heimspekinnar svo lengi sem viskuleit mannsins hefur verið iðkuð sem íþrótt. Varla er til sá heimspekingur sem ekki hefur hugleitt tilveru og hugsanlega skilgreiningu hennar – eða hjúpun – ef undan eru skildir efnishyggjuspekingar (Materialist … Lesa meira


Þegar hugmynd er trúað þá stjórnar hún huganum

img-coll-0202

Eitt af því sem við erum ekki alin upp við, það er að spyrja spurninga. Þvert á móti erum við vanin við að fá svörin og að við séum skrýtin ef við spyrjum spurninga. Með hverjum áratugnum þrengist svo ramminn um hvaða spurningar séu innan ramma og hverjar séu utan. Ég hef oft bent á að öll mannleg meðtekning (Perception) sé háð trú og að ómeðvituð trú okkar á veröldina skapi … Lesa meira