Tag Archives: Heimiliskostnaður

Hitakostnaður

img-coll-0074

Fljótlega eftir hrun hækkaði hitinn. Í fjölmiðlum höfðu reglulega birst fréttir af skuldum hitaveitunnar – eða orkuveitunnar – og að erlendu lánin þyrfti að greiða. Ljóst var hver ætti að greiða! Ekki þeir sjálfir! Svo kom að því að hitinn hækkaði, svo sem búast mátti við. Ekki ætluðu Jakkalakkar að axla ábyrgð. Ekki voru þeir að missa störfin sín, lækka í launum, eða á annan veg í hættu. Ég staldraði … Lesa meira