Tag Archives: Heimilið

Rafmagns kostnaður

img-coll-0002

Um svipað leiti og jakkalakkar orkuveitunnar hækkuðu hitann hækkaði rafmagnið. Maður spurði sjálfan sig hverrar þjóðar þessi kvikindi væru. Efnahagur landsins í molum, þeirra eigin skuldsetning fram úr hófi fáránleg, og ég ríkisborgarinn skyldi borga brúsann og stillt upp við vegg til þess. Þar sem ég hafði þegar ákveðið að lækka eigin hitakostnað, með smá áreynslu og árvekni, þá var um aðeins eitt að ræða. Borgaraleg mótstaða! En hvernig lækka … Lesa meira