Tag Archives: Handverk

Að læra á notaða saumavél er ekkert grín

saumavel-s22

Fyrir rétt rúmlega tveim árum keypti ég notaða „Singer 22“ saumavél í endurvinnslunni á 5’000 krónur. Viku síðar fór ég á frítt saumavéla-námskeið á vegum Rauða krossins. Þá kom strax í ljós að ekki var hægt að nota saumavélina, svo ég skutlaði henni í viðgerð (sem kostaði 11’000 krónur) og lærði á eina af saumavélum Rauða krossins. Þegar saumavélin kom heim úr viðgerð (en það kostaði Dísel olíu að skutla … Lesa meira