Tag Archives: Gjaldheimturöskun

Lýgveldið ku hafa margar stofnanir

img-coll-0868

Þegar jafnlaunavottunin var sett í lög á Ríkisþingi Lýðveldisins – sem ég uppnefni Lýgveldið – þá rann það í gegn eins og kók sem er drukkið með röri. Sárafáir veittu því athygli að innan ríkisins – eins og Lýðveldið er títt uppnefnt – hafa verið til lög um laun og jafnrétti í marga áratugi. Hvergi sá ég spurt, hvað þá heldur rætt málefnalega, hvort hér væri vitleysa á ferðinni. Sjálfur … Lesa meira