Tag Archives: Gegnsæi

Elítan forðast að rýna í skattaskjólin

img-coll-0174

Skattaskjól eru blekking elítunnar – eða skuggavaldsins í elítunni. Engin færsla getur farið inn á bankareikning í skattaskjóli án þess að skilja eftir sig slóð. Alltaf er hægt að rekja slóð. Þegar nöðrur embættiselítunnar væla um að skjólin gefi engar upplýsingar er um blekkingu að ræða. Þær eru að lýsa því yfir – án þess að segja það beint – að þær vilji ekki rekja sýnilegar slóðir sín megin; með … Lesa meira