Tag Archives: Gáfnaljós
Rýnt í ástands-börn þjóðfélagsfræðinnar
Í dag sá ég frétt, núna í ársbyrjun 2020, að í maí næstkomandi yrði þrjátíu starfsmönnum sagt upp hjá Póstinum. Ég votta þessum hópi samúð mína, því um þessar mundir er erfitt ástand á atvinnumarkaðnum. Vonandi tekst öllu þessu fólki að finna ný störf, ef því verður þá sagt upp. Fyrir fáeinum dögum sá ég frétt um að hótel sem var að hluta í eigu Skúla Mogensen lokaði skyndilega. Fréttin … Lesa meira