Tag Archives: Eingyðistrú

Dómur krists

img-coll-1170

Guð einn veit, því ég tel það ekki, hversu marga ég hef hitt á ævinni sem vita hvað Guð er. Færri þeirra hafa þó sagt mér hver hann er, því fæstir þeirra ræða við hann. Þó hafa þau öll lesið um hann. Sérstaklega þykir mér áhugavert hversu mikið af yfirborðsfíflum þykjast vita hver vilji Guðs er, bara því þau hafa lesið hnausþykka bók sem þau telja að sé orð hans. … Lesa meira