Tag Archives: Eilífð

Tíminn er spírall

img-coll-0025

Önnur stærsta uppgötvun í hugarlandi mannkynsins er tíminn. Við ráðum ekki við tímann því við getum ekki flýtt honum, hægt á honum né ferðast um hann. Þó dreymir okkur um að geta það. Þegar við nálgumst þá hugmynd, hvort hægt sé að ferðast í tíma, vakna spurningar á borð við hvort við viljum nokkuð vita hvað sé í framtíðinni og hvernig myndi líf okkar vera, eða myndum við yfir höfuð … Lesa meira