Tag Archives: Dagdraumar
Mín veröld sem var
Þegar ég var krakki átti ég annan heim og fór þangað oft. Þar var ég stundum landkönnuður að skoða ókunn lönd og ég lék mér þannig leiki. Ég útbjó mig til landkönnunar með tjaldi og ýmsum græjum og gat gleymt mér tímunum saman á ferðalögum. Herbergið mitt breyttist stundum í ókunnar borgir og undraheima af ýmsum toga. Þegar ég varð unglingur breyttist þessi veröld. Þá fór ég í krossferðir eða … Lesa meira