Tag Archives: Börn
Gamli leikskólinn
Í mörg hundruð ár lærðu börn af gamla fólkinu. Gamla fólkið bjó oft heima hjá sínum eigin uppkomnu, vann ýmiss konar handverk og gætti yngstu kynslóðar. Þannig var þetta í sveitum á Íslandi og einnig í evrópskum borgum. Þannig er þetta enn víða um heim. Það sem ungur nemur, gamall temur. Þetta er nútímanum gleymt. Í dag setjum við gamla fólkið á elliheimili, börnin á leikskóla, minnkum fjölskylduna niður í … Lesa meira