Tag Archives: Bankahlaup

Fyrirboði næsta hruns

img-coll-0127

Fréttir af nýja tíuþúsund króna seðlinum voru uppfullar af tvennu, Jónasi Hallgrímssyni (sem var fórnarlamb hálfdansks stjórnkerfis Íslandselítunnar) og þjóðlegu mynstri. Þegar Íslenzka lýðveldið hampar hinu þjóðlega virðist það gleyma hvernig lýðræði fæddist á Íslandi sama dag og nýbúar á landinu breyttust í þjóð. Því vaknar stóra spurningin: Hverju er þagað yfir? Þegar hagkerfi setur nýja seðla í umferð er það yfirleitt vegna verðbólgu og oft dulinnar. Venjan er, ekki … Lesa meira