Tag Archives: Apategund

Andleg fróun vitsmuna-apans

tviburar

Að fróa sjálfum sér er göfug og falleg athöfn í lífi sérhverrar manneskju. Hins vegar á sama tíma mikið feimnismál. Það er hverri manneskju feimnismál að þurfa frekar að fróa sjálfri sér en finna sér mótleikara: Ef enginn vill leika með manni, þá er það ávísun á að vera lúser. Við erum apategund sem nefnist „Homo Sapiens Sapiens“. Já við erum dýr – en okkur finnst við ekki vera dýr. … Lesa meira