Tag Archives: Alheimur

Aldur jarðar

universe

Alheimurinn er talinn vera 13.77 milljarða ára. Það útleggst sem  13.770.000.000 ár! Jörðin er talin vera 4,54 milljarða ára, sem úttleggst sem 4.540.000.000 ár! Jörðin hefur því lifað í 32% af aldri alheimsins! Sólin okkar er talin um 60.000.000 árum eldri en jörðin, sem gerir hana 4,6 milljarða ára. Tja, jafngamlar! Sólin er bara 22ja ára, þó er hún miðaldra. Þannig að við höfum allavega milljarð ára til að finna og … Lesa meira