Tag Archives: Álfar

Íslenzkur er Hálfálfur

gudjon-img--0074

Undanfarið hef ég sífellt betur séð, að við erum ekki tengd. Við Íslendingar sko! Látum vera þó við séum sífellt að rífast. Látum vera að við eyðum 200 milljónum í álstarf frekar en 5 milljónum í ferðastarf. Látum vera þegar við beygjum okkur eftir sápunni þegar banki er í augsýn og að sjaldan er banki úr augsýn. Ekki þarf að nefna pólitíkina. Öllum er ljóst að sú tík þarf meira … Lesa meira