Tag Archives: Ádeila

Skilgreining á sturlun: Samtíminn

tviburar

Sælir eru sturlaðir því þeir vita ekki að þeir eru sturlaðir og sjá því aðeins sturlun annarra. Því hlýt ég líka að vera sturlaður, og þar af leiðandi alsæll, enda meðlimur hamingjusömustu þjóðar í heimi. Skilgreining á samtímanum: forseti öflugasta herveldis sögunnar og verstu stríðsglæpaþjóðar frá upphafi hernaðar er handhafi friðarverðlauna Nóbel, sem aftur byggja auð sinn á einkaleyfum á sprengiefnum sem notuð eru í stríðstól. Íslenska þjóðin kýs aftur … Lesa meira